appelsina2Það er fátt neyðarlegra en illa uppfærð heimasíða. Gamlar fréttir og úreltar upplýsingar eru ekki líklegar til að heilla viðskiptavini.

Þótt góður vilji sé fyrir hendi vill það brenna við að ekki vinnst tími til þessara verkefna. Við getum leyst þetta vandamál með þér og séð um að vefurinn þinn sé uppfærður og endurspegli núverandi starfsemi.

Hafðu samband, setjumst niður og förum yfir málið – þér að kostnaðarlausu! Kontent býður viðskiptavinum sínum þjónustusamninga sem sniðnir eru að þörfum hvers og eins.

Með þeirra þjónustuþátta sem við bjóðum má nefna:

  • Greina- og fréttaskrif og innsetning á því efni.
  • Regluleg uppfærsla myndefnis.
  • Regluleg uppfærsla texta.
  • Innsetning á efni um nýja vöru og þjónustu.
  • Tenging við samfélagsmiðla og samþættun við þá.
  • Uppfærsla gagnvart leitarvélum.